En frá frönskum ástarferhyrningum yfir í norska ástarþríhyrninga, eins og þeir birtast í Verstu manneskju í heimi, Verdens verste menneske. Joachim Trier leikstýrir og skrifar handritið að venju með Eskil Vogt, sem er magnaður leikstjóri sjálfur, og fyrri myndir þeirra félaga hafa oftast borið með sér þyngri og dramatískari átök en þessi, rétt eins og […]

KVIFF 11: Valkvíði þess sem allt getur
16. september 2021
Hljóðskrá ekki tengd.