Alice Walker

Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri

5. júní 2020

  Bandaríkin loga vegna morðs lögreglunnar á hinum óvopnaða svarta Bandaríkjamanni George Floyd. George Floyd er ekki fyrsti svarti maðurinn, og verður líklegast ekki sá síðasti, sem fellur fyrir hendi lögreglunnar, en kerfisbundinn rasismi hefur dregið ótal svarta Bandaríkjamenn til dauða á síðustu sextíu árum eða svo, og í raun allt frá upphafi stofnunar ríkjanna. […]

Hljóðskrá ekki tengd.