Fáar myndir hafa verið gerðar betri um bandaríska unglinga á glapstigum fátæktar og rótleysis en American Honey, sem Andrea Arnold leikstýrði fyrir sex árum síðan. Þar lék Riley Keough, barnabarn sjálfs Elvis Presley, hana Krystal, hálfgerðan Fagin sögunnar, spilltu ljóskuna sem sendir fátæku krakkana út af örkinni til að vinna fyrir sig. Þetta var ekki […]
American Honey

Cannes úr fjarska: Dýrið og Síberíuhraðlestin
7. júlí 2021
Það hafa liðið rúm tvö ár frá því stærsta kvikmyndahátíð heims var haldin síðast – sem endaði með sigri kóreska Sníkjudýrsins, sem varð svo tæpu ári síðar aðeins þriðja myndin í sögunni til að vinna bæði Gullpálmann og Óskarinn. Smyglið er ekki með fulltrúa á Cannes þetta árið – þangað kom smyglari síðast 2009 og […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Að gleyma dauðanum
12. ágúst 2020
Við erum stödd á lestarstöð en við förum ekki inn í lestina. Þau Milla og Moses ögra sjálfu sér, fara að brúninni – hún daðrar við brúnina, hann teflir á tæpasta vað. Hann er hvirfilbylur sem kemur inn í líf hennar, lestin siglir af brautarpallinum og ekkert verður aftur samt. Þetta er blábyrjunin á Babyteeth, […]
Hljóðskrá ekki tengd.