The post Abstrakt ljóðverk og fallegir litir appeared first on Lestrarklefinn.
AM Forlag
Kva es þak? Þak es … glaðaspraða!
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að…
Sagan sögð frá sjónarhóli sterkra kvenna
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska myndasagnahöfundarins Pénélope Bagieu. Bók Pénélope hefur nú verið gefin út í íslenskri þýðingu S…

Núvitund í morgunsárið
AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í morgunsárið eftir Junko Nakamura sem er vinsæll barnabókahöfundur í Frakklandi. Bókin er með litríkum myndum sem gleðja augað en myndirnar eru klárlega í aðalhlutverki. Lítill texti er í bókinni, orðin eru spöruð, enda eru þau óþörf þegar myndirnar tala […]