Al Pacino

Skjálfti

11. apríl 2022

“Peysur eru flíkur sem börnin eru klædd í þegar mömmunni er kalt” – Guðrún Helgadóttir Í bíósmygli vikunnar fjöllum við um Skjálfta, sem er fyrsta mynd Tinnu Hrafnsdóttur í fullri lengd og er byggð á Stóra skjálfta, skáldsögu Auðar Jónsdóttur. Þetta er mynd um þegar líf sögu fer á annan endan þegar hún fær óvænt […]

Hljóðskrá ekki tengd.
101 Reykjavík

Sálin og hrunið, sveitin og geðveikrahælið

10. maí 2021

Alma. Alma þýðir Sálin. Eða Heimurinn. Eftir því í hvaða tungumál þú sækir orðsifjarnar. Alma er mynd um manneskju í leit að rótum, rótum sem aðrir reyna að slíta hana frá. Alma er brotin sál, tvístruð sál á réttargeðdeild. Þessi fyrsta mynd Kristínar Jóhannesdóttur í 29 ár byrjar á ólíklegum stað fyrir íslenska mynd – […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Alma

Þessi verk eru væntanleg 2021

3. janúar 2021

Von er á allt að þrettán íslenskum bíómyndum og átta þáttaröðum á árinu 2021. Fari svo, hafa verk af þessu tagi aldrei verið fleiri á einu ári. Tekið skal fram að mögulegt er að frumsýningartími einhverra þessara verka færist yfir á næsta ár og í mörgu…

Hljóðskrá ekki tengd.