Alma eftir Kristínu Jóhannesdóttur verður frumsýnd í Senubíóunum þann 31. mars næstkomandi. Stikla og plakat myndarinnar hafa verið opinberuð.

[Stikla, plakat] ALMA Kristínar Jóhannesdóttur frumsýnd 31. mars
23. mars 2021
Hljóðskrá ekki tengd.