Hin árlega stuttmyndasamkeppni RIFF fór fram í Háskólabíói 30. september og 1. október 2023. Hér eru sýnishorn úr þremur athyglisverðum stuttmyndum, sem og stutt spjall sem ég átti við höfunda þeirra.
Allt um kring

Þessi 10 verk keppa um bestu stuttmyndina á RIFF
14. september 2023
Tíu nýjar íslenskar stuttmyndir keppa um verðlaun fyrir bestu myndina á RIFF í ár.
Hljóðskrá ekki tengd.