Alissa Simon gagnrýnandi Variety fjallar um Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en myndin var heimsfrumsýnd á South by Southwest hátíðinni um helgina.

Variety um NORTHERN COMFORT: Flughræddir fara til Íslands í notalegri gamanmynd
13. mars 2023
Hljóðskrá ekki tengd.