Sambíóin Kringlunni opnuðu rétt fyrir síðustu áramót eftir miklar endurbætur. Nýr lúxussalur opnaði í janúar og á dögunum var tilkynnt um stofnun bíóklúbbs sem snýst um að kafa djúpt í kvikmyndasöguna.

Bíósögustemmning í endurnýjuðum Sambíóum Kringlunni
24. mars 2023
Hljóðskrá ekki tengd.