Dagur jarðar: Í dag er Dagur jarðar, dagur umhverfis og náttúruverndar. Sólríkur sumardagurinn fyrsti nýliðinn og full ástæða til að fagna vorinu, lífinu í sverðinum, farfuglunum og öllu þar á milli. Gleðilegt sumar! Earth Day: Today is Earth Day. Last Thursday was the First Day of Summer in Iceland, the first day of the summer month Harpa, according to […]