Volaða land Hlyns Pálmasonar hlaut alls þrenn verðlaun um helgina, í London annarsvegar og Ungverjalandi hinsvegar.

VOLAÐA LAND fær sérstaka viðurkenningu á BFI London Film Festival, tvenn verðlaun í Ungverjalandi
17. október 2022
Hljóðskrá ekki tengd.