Alexander Pope

Bíóljóð um gleymsku og kóf

13. september 2020

Kófið kom misvel við okkur. Fyrst var einhverjum huggum að allir væru á sama báti – en þegar á leið áttuðum við okkur á að það undirstrikaði bara hversu vel eða illa við vorum sett. Sumir bjuggu í stóru húsi með stóran garð, aðrir í litlum herbergiskytrum. Skyndilega var hvergi undankomuleið frá lífinu sem þú […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Alexander Pope

Þar sem sólskinið er eilíft

8. september 2020

Núna þegar rómans er víða orðin brot á sóttvarnarreglum er ekki úr vegi að ylja sér við sumarið 2004 – þegar tveir bestu rómansar aldarinnar komu út; Before Sunset og auðvitað meistaraverkið Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Eilíft sólskin hins flekklausa huga, eins og Alexander Pope orti forðum daga. Hún er orðin sextán ára […]

Hljóðskrá ekki tengd.