Aldis Hodge

Íspartí í Miami

14. apríl 2021

Titilpersónan í One Night in Miami birtist okkur ekki strax, fyrst erum við í dagsbirtu og leikstýran Regina King bregður upp stuttum skissum af öllum aðalpersónunum fjórum. Við sjáum Cassius Clay (Eli Goree) standa í ströngu í jöfnum boxbardaga á meðan Malcolm X (Kingsley Ben-Adir) býr sig undir pólitískt uppgjör, örþreyttur á pólitískum hráskinnaleikjum. Þessa […]

Hljóðskrá ekki tengd.