Baldvin Z segir hina nýju þætti seinni hluta heildarsögu, en ekki nýja syrpu í viðtali við Screen.

Tökur á framhaldi SVÖRTU SANDA hefjast í ágúst
25. júlí 2023
Hljóðskrá ekki tengd.
Baldvin Z segir hina nýju þætti seinni hluta heildarsögu, en ekki nýja syrpu í viðtali við Screen.
Sýningar hefjast á þáttaröðinni Svörtu sandar á Stöð 2 á jóladag, 25. desember. Stikla verksins hefur verið opinberuð.
Þáttaröðin Svörtu sandar í leikstjórn Baldvins Z er nú í tökum og verður sýnd á Stöð 2. Glassriver framleiðir. Auk Baldvins skrifa Ragnar Jónasson, Andri Óttarsson og Aldís Amah Hamilton handrit, en sú síðastnefnda fer einnig með aðalhlutverk….