SVEPPAGREIFINN minntist, ekki fyrir svo löngu síðan, á skemmtilega myndasögubók sem hann rakst á og keypti í svissnesku borginn Basel í sumar og lofaði eiginlega í kjölfarið að fjalla aðeins um hana hér á Hrakförum og heimskupörum. Þessi bók er á þýsku…
Albert Uderzo
140. RENÉ GOSCINNY
6. desember 2019
Þennan föstudaginn er ætlun SVEPPAGREIFANS að fjalla um handritshöfundinn René Goscinny sem hvarf á vit feðra sinna langt fyrir aldur fram árið 1977. Goscinny var líklega kunnastur fyrir aðkomu sína að myndasögunum um þá Ástrík og Lukku Láka, sem við Í…
Hljóðskrá ekki tengd.