Það er verið að mynda nýja ríkisstjórn. Og já, hún er furðu ný þótt það séu sömu flokkar – af því hinn meinti vinstri græni flokkur tapar frá sér þeim tveimur ráðuneytum sem maður hefði svona haldið að hann myndi helst vilja verja. En nóg um það, við ætlum vitaskuld að ræða þann málaflokk sem […]