Alarick Hall

Nýtt enskt fræðirit um íslenskan hrunskáldskap

22. apríl 2020

Fræðirit Alaric Hall, Útrásarvíkingar! The literature of the 2008 Icelandic financial crisis, er nýkomið út hjá bandaríska hugsjónaforlaginu punctum books. Verkið er byggt á rannsóknum sem höfundur, sem kennir miðaldabókmenntir við Háskólann í Leeds, hóf að sinna fyrir alvöru í rannsóknarleyfi á Íslandi árið 2014 og er lögð megináhersla á íslensk skáldverk um bankahrunið sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.