Fræðirit Alaric Hall, Útrásarvíkingar! The literature of the 2008 Icelandic financial crisis, er nýkomið út hjá bandaríska hugsjónaforlaginu punctum books. Verkið er byggt á rannsóknum sem höfundur, sem kennir miðaldabókmenntir við Háskólann í Leeds, hóf að sinna fyrir alvöru í rannsóknarleyfi á Íslandi árið 2014 og er lögð megináhersla á íslensk skáldverk um bankahrunið sem […]
