Upplestur á arabísku: Ég vil fisk! (أريد سمكة) kom út í arabískri þýðingu árið 2017, hjá útgáfufyrirtækinu Al Fulk í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hér neðar má sjá myndband af upplestri jórdanska höfundarins og brúðuleikkonunnar Duha Khasawneh – og nú vona ég að ég hafi nafn hennar rétt eftir. Ég vil fisk! hefur komið út á […]
Ég vil fisk! Upplestur á arabísku | I Want Fish! – “أريد سمكة!”
18. október 2022
Hljóðskrá ekki tengd.