Bíótími er öðruvísi en annar tími. Það er furðu sjaldgæft að bíómyndir virkilega spegli nútímann, eða yfirhöfuð reyni það, jafnvel þótt ekkert bendi til að myndin eigi að gerast á nokkrum öðrum tíma en einmitt núna. Maður horfir yfir bíósalinn fyrir mynd, þar sem flestir drepa tímann með andlitið ofan í snjallsímum, og svo förum […]
Aki Kaurismäki

Helsinki-dagbókin: Buenos Aires norðursins
26. maí 2022
Helsinki, 10 maí. Ég er nýlentur eftir flug frá Prag, grímulaust flug! Þvílík hamingja, er kannski runninn upp sá tími að ég geti talað grímulaust um grímuhatur mitt án þess að vera uppnefndur kóviti, þótt ég vilji helst öll bóluefni í heiminum og rúmlega það, helst einu sinni í mánuði ef birgðir endast? Hver veit, […]
Hljóðskrá ekki tengd.