Ágúst Guðmundsson hlaut heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar á Eddunni 2023 fyrir sitt afar mikilvæga og einstaka framlag til íslenskrar kvikmyndalistar.

Ágúst Guðmundsson: Menningarverðmæti eru hin raunverulegu verðmæti
20. mars 2023
Hljóðskrá ekki tengd.