Þorri og Þura eru að undirbúa jólin og leika sér í snjónum þegar afi Þorra kemur að þeim þar sem þau sitja og karpa. Afi er með jólakristal í töskunni sinni, sem hann biður Þorra og Þuru að gæta, rétt á meðan hann fer og leggur sig. Fyrir slysni slökkn…