Fyrir okkur fastagestina á Berlinale kvikmyndahátíðinni var hátíðin í ár nett sjokk. Hið sögufræga en uppavædda Potsdamer Platz, höfuðvígi hátíðarinnar, er afskaplega draugalegt miðað við fyrri ár, ófáir staðir eru að nýta tækifærið til framkvæmda og ekkert er á sama stað og síðast. Það þarf þrjár bólusetningar og próf á hverjum degi til að komast […]
Against the Ice

Peter Flinth og Baltasar Kormákur ræða um AGAINST THE ICE
Baltasar Kormákur framleiðandi og Peter Flinth leikstjóri ræða við Wendy Mitchell um Against the Ice, sem var frumsýnd á Berlínarhátíðinni. Myndin er væntanleg á Netflix 2. mars.

The Times um AGAINST THE ICE: Áreynsla, gálgahúmor og von í réttum hlutföllum
„Sigrast á kölnum klisjum og skilar sterkri tilfinningalegri reynslu,“ skrifar Ed Potton meðal annars í The Times um Against the Ice eftir Peter Flinth.

Deadline um AGAINST THE ICE: Hetjuskapur, sleðahundar og draumur um ævintýri
„Hetjuskapur, þráhyggja, ísbreiða og sleðahundar eru góð blanda,“ skrifar Stephanie Bunbury meðal annars í Deadline um Against the Ice eftir Peter Flinth.

Hollywood Reporter um AGAINST THE ICE: Skortur á spennu
„Hvunndagslegt handrit og leiksjórn ná ekki að byggja upp spennu í þessari annars áhugaverðu sögu,“ skrifar David Rooney í Hollywood Reporter um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix.

Variety um AGAINST THE ICE: Falleg en hæg ganga gegnum snæviþakta sanna sögu
„Persónurnar eru óskýrar og togstreitan milli þeirra svo veik að við verðum ekki snortin af hlutskipti þeirra,“ skrifar Jessica Kiang meðal annars í Variety um Against the Ice eftir Peter Flinth. Myndin er nú á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix….

Screen um AGAINST THE ICE: Netflix fer á Berlinale
Fionnuala Halligan gagnrýnandi Screen skrifar um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er sýnd á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix 2. mars.

[Stikla] AGAINST THE ICE kemur á Netflix 2. mars
Stikla Netflix myndarinnar Against the Ice er komin út, en myndin verður frumsýnd 2. mars næstkomandi. Baltasar Kormákur framleiðir en Nikolaj Coster-Waldau fer með aðalhlutverkið.

RVK Studios framleiðir kvikmyndina AGAINST THE ICE fyrir Netflix
RVK Studios framleiðir kvikmyndina Against the Ice fyrir Netflix og er tökum á myndinni nýlokið hér á landi. Hún verður sýnd síðar á árinu. Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau fer með aðalhlutverkið en þetta er ástríðuverkefni hans. Danski leikstjór…