Sænski sjónvarpsgagnrýnandinn Kjell Häglund setur þáttaröðina Aftureldingu í fyrsta sæti yfir áhugavert nýtt sjónvarpsefni þessa dagana. Þættirnir eru nú sýndir á SVT, sænska ríkissjónvarpinu.
Afturelding

Hafsteinn Gunnar og Dóri DNA ræða AFTURELDINGU
5. apríl 2023
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) ræddu við Síðdegisútvarpið á Rás 2 um þáttaröðina Aftureldingu, en sýningar hefjast á páskadag á RÚV.
Hljóðskrá ekki tengd.

[Stikla] Þáttaröðin AFTURELDING hefst á páskadag á RÚV
27. mars 2023
Afturelding er ný íslensk þáttaröð eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson. Fyrsti þátturinn fer loftið á páskadag.
Hljóðskrá ekki tengd.

Þessi verk eru væntanleg 2023
1. janúar 2023
Von er á að minnsta kosti tíu íslenskum bíómyndum og fjórum þáttaröðum á árinu 2023.
Hljóðskrá ekki tengd.

Þáttaröðin AFTURELDING fær um 20 milljóna króna styrk frá Norræna sjóðnum
21. júní 2022
Þáttaröðin Afturelding hlaut á dögunum um 20 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Zik Zak framleiðir þættina sem fara í tökur í haust og verða sýndir á RÚV á næsta ári.
Hljóðskrá ekki tengd.