Aftur til framtíðar

Karlovy Vary 8: Aftur til framtíðar, lo-fi útgáfan

14. september 2021

Plottið í Petite maman, nýjustu mynd Celine Sciamma, er við fyrstu sýn afskaplega einfalt og hversdagslegt. Amma hennar Nelly var að deyja og hún veit ekki alveg hvort hún brást rétt við andlátinu, hvort hún hafi kvatt þá gömlu eins og hún hefði átt að gera. Hún er líklega að upplifa dauðann í fyrsta skipti […]

Hljóðskrá ekki tengd.