Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Aftur heim?

Aftur heim?

AFTUR HEIM? fær tvenn verðlaun í Los Angeles

22. nóvember 2022

Aftur heim? eftir Dögg Mósesdóttur var valin besta heimildamyndin á Hollywood IWAA hátíðinni sem lauk á dögunum. Dögg var einnig valin besti leikstjórinn í flokki heimildamynda.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. nóvember, 2022
Aftur heim?

Dögg Mósesdóttir um AFTUR HEIM?: Mjög persónuleg mynd

18. mars 2021

Heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim?, fer í almennar sýningar í Bíó Paradís í dag. Hún ræddi verkið við Höllu Harðardóttur í Samfélaginu á Rás 1.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. mars, 2021
Aftur heim?

[Stikla] Heimildamyndin AFTUR HEIM? sýnd í Bíó Paradís

17. mars 2021

Sýningar hefjast í Bíó Paradís 18. mars á heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim? Myndin segir sögur kvenna í heimafæðingu í gegnum linsu kvikmyndagerðarkonu sem skoðar viðhorf sitt til kvenleikans eftir tilraun til að að fæða heima….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. mars, 2021
Aftur heim?

Lestin um AFTUR HEIM?, GÓÐA HIRÐINN og HÁLFAN ÁLF: Máttur söngsins, ósýnilegar hetjur og lifandi póstkort

24. september 2020

Gunnar Theódór Eggertsson kvikmyndarýnir Lestarinnar fjallar um þrjár heimildamyndir sem sýndar voru á Skjaldborg, Aftur heim?, Hálfan álf og Góða hirðinn.
The post

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. september, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.