Achraf Hakimi

Hugleiðing um Katar, Messi, Kafka og Marokkó

29. janúar 2023

Árið 2022 var ár þverstæðna, allavega síðustu mánuðina. Samherji framleiddi besta áramótaskaupið í mörg ár, Twitter varð mun bærilegri staður eftir að Elon Musk tók yfir og Katar hélt besta HM í manna minnum. Og það versta. Enda eru forvitnilegustu sögurnar oft þversagnakenndar, sérstaklega þessar sönnu, tvær illsamrýmanlegar staðhæfingar geta báðir verið sannar í einu. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Afríka

Nafnið skiptir máli

27. mars 2022

Þegar afrískt fólk var hneppt í þrældóm og sent til Ameríku var það svipt menningu sinni. Þrælahaldarar vönduðu sig við að halda fólki sem þekktist eða talaði sama tungumál aðskildu. Þannig var auðveldara að berja niður alla andspyrnu. Fólkið var svipt nöfunum sínum. Við vitum sjaldnast hvað það hét áður en því var rænt og … Halda áfram að lesa: Nafnið skiptir máli

Hljóðskrá ekki tengd.
Afríka

Hryllingsmynd um tráma

26. nóvember 2020

Við sjáum hús, við sjáum hjón borða kvöldmatinn, við sjáum húsið hverfa – að mestu. Við sjáum hafið. Þau eru þarna ennþá, við matarborðið, og leifarnar af húsinu eru orðnar að fleka. Við erum stödd í heimi Bol og Rial, flóttamannahjóna í myndinni His House. Þau eru nýkomin til Bretlands alla leið frá Suður-Súdan – […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Afríka

Herskarar innflytjendaengla trömpa Trump

7. nóvember 2020

Stundum semur vont fólk góð ljóð. Stundum semur fólk ljóð þar sem það talar þvert um hug sér – nema vera skyldi að hugur þeirra komi raunverulega fram í ljóðunum sem virðast þvert á meinta heimssýn þeirra. Ljóð vikunnar er nefnilega án nokkurs vafa slammljóð Paulu White, andlegs ráðgjafa Donalds Trump. Paula var líka fyrsta […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Afríka

Afrískt kornmeti

20. apríl 2020

Í kornmetisskúffunni minni eru ýmsar tegundir sem ég nota oft, eins og til dæmis nokkrar sortir af hrísgrjónum, perlubygg, kúskús, perlukúskús (æi, nei, það er búið) og fleira, og tegundir sem ég nota sjaldnar en man alveg eftir, eins og kínóa (venjulegt og rautt), villihrísgrjón, kjúklingabaunamjöl, polentumjöl og fleira. Og svo eru nokkir pakkar sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.