Afganistan

Bjarmalönd

5. mars 2022

Nú þegar styrjöld geysar í Úkraínu er tímabært að ræða Bjarmalönd eftir Val Gunnarsson, en þetta er ferðasaga með djúpu sagnfræðilegu ívafi um Úkraínu, Rússland og önnur fyrrum Sovétlönd, gefin út aðeins tæpu ári fyrir átökin sem geysa nú – og er því prýðileg bakgrunnsbók fyrir þá sem vilja glöggva sig betur á rótum styrjaldarinnar. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Afganistan

Heimsvaldastefnan og ofurskúrarkarnir

19. ágúst 2021

Venjulega eru það góðu myndirnar sem fá framhöld. Góðar á Hollywood-mælikvarða, allavega. En þegar fyrsta myndin er algjört lestarslys eru kannski helst tvær leiðir færar – að byrja alveg upp á nýtt, láta eins og fyrsta myndin sé ekki til – eða byrja mynd númer tvö með því að drepa flestalla sem komu við sögu […]

Hljóðskrá ekki tengd.