Ævisaga

Föst á milli tveggja heima

7. ágúst 2020

Menntuð (e. Educated) eftir Töru Westower kom upprunalega út í febrúar árið 2018 og vakti strax gríðarlega athygli. Hún var meðal annars valin ein af bestu bókum ársins af New York Times en hún kom út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal ári síðar.   Sagan samanstendur af endurminningum höfundar. Hverfulleiki minnisins kemur oft við sögu og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævisögur

Ormétið pauf – Veröld sem var eftir Stefan Zweig

22. júní 2020

Eins og kannski sást á pistli mínum um Töfrafjallið sem ég birti hér um daginn, þá er ég með visst æði fyrir ákveðnu bókmenntatímabili þessa dagana – lokaárum 19. aldar og upphafsárum þeirrar 20., þ.e. þess tíma sem stundum er nefndur „fagra tímabilið“ upp á frönsku, la belle époque, og svo ekki síst hrunsins sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævisögur

Ekta New York búi

20. júní 2020

New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn í ys og þys í lífi Kristinns Jóns Guðmundssonar ólöglegs innflytjenda og sendils í stóra eplinu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Kristinn Jón flutti til New York árið 1986 í leit að ævintýrum og snéri ekki […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævisögur

Innsýn í líf og hugsanir frú Vigdísar

26. apríl 2020

Á dögunum var ég úti að hjóla með fimm ára frænku minni og benti henni á Bessastaði og sagði að þarna byggi forseti Íslands. Ég spurði hana svo hvort hún vissi hvað forsetinn héti? Hún vissi það sko! Vidgís Finnbogadóttir, sagði hún hátt og skýrt. Er það kannski að furða að barnið haldi að Vigdís […]

Hljóðskrá ekki tengd.