Fjárfestingarsjóðurinn Eyrir Vöxtur hefur fjárfest í íslenska frumkvöðlafyrirtækinu Tulipop, en sjóðurinn keypti hlut í félaginu fyrir 250 milljónir króna í nýlegri hlutafjáraukningu.
Ævintýri Tulipop

ÆVINTÝRI TULIPOP selst víða um heim
1. nóvember 2022
Sýningarréttur á teiknimyndaþáttaröðinni Ævintýri Tulipop hefur nú þegar verið seldur til tíu landa. Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri verkefnisins er í viðtali við Morgunblaðið um þættina.
Hljóðskrá ekki tengd.