Vinsælustu barnabækur í jólabókaflóði síðustu ára eru Þín eigin bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Að þessu sinni fá lesendur að dýfa sér niður í undirdjúpin í Þín eigin undirdjúp og kynnast helstu leyndardómum sjávarins. Evana Kisa myndlýsir bækurnar ei…
Ævar Þór Benediktsson
Knúsípons og Risaeðlur í léttlestrarformi
18. september 2020
Léttlestrabækur Ævars Þórs Benediktssonar fara sigurför um hvaða skólabókasafn sem þær enda á – sem er vonandi öll skólabókasöfn landsins. Ævar Þór er einn af okkar virkustu barnabókahöfundum og sendir árlega frá sér í allra minnsta lagi eina bók…
Hljóðskrá ekki tengd.

Öll myrkfælni æskunnar í einni bók
20. maí 2020
Ævar Þór Benediktsson bregst ekki aðdáendum sínum og sendir frá sér eina bók að vori, líkt og hann hefur gert fyrri ár. Að þessu sinni er bókin þó ekki endapunkturinn við lestrarátak – eins og bækurnar um bernskubrek Ævars hafa verið – heldur eru hér á ferðinni Hryllilega stuttar hrollvekjur. Ágúst Kristinsson myndskreytir bókina. Hryllingurinn fær […]
Hljóðskrá ekki tengd.