Leikhúsveturinn er að komast í gang með nýjum verkum eftir Maríu Reyndal og Marius van Mayenburg, verk tveggja íslenskra leikstjóra úr FAMU eru sýndar í Bíó Paradís og annar þeirra er að gefa út bók um Tékklandsárin og Sunna Gunnlaugs, Bríet og fleiri eru með tónleika. Þá verður hin yndislega Past Lives frumsýnd í Bíó […]

Tékklandsárin og rómantísk fyrri líf: Menningarvikan 18-24 september
18. september 2023
Hljóðskrá ekki tengd.