aðventa

Leirlistasmiðja með jólaþema í Sjóminjasafninu

27. nóvember 2021

Fjölskyldum er boðið að taka þátt í skemmtilegri leirlistarsmiðju sunnudaginn 28. nóvember í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Þar verða mótuð snjókorn, stjörnur og snjókarlar úr leir sem síðan verður hægt að hengja á jólatréð. Í lok smiðjunnar taka börnin sköpunarverk sín … Lestu meira

The post Leirlistasmiðja með jólaþema í Sjóminjasafninu appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.