Aðsókn á íslenskar kvikmyndir í bíó 2020 jókst verulega miðað við 2019, sem reyndar var slappt ár aðsóknarlega. Aukningin er um 15%. Síðasta veiðiferðin er mest sótta bíómynd ársins.
The post Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 20…

Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 2020, aðsókn eykst milli ára þrátt fyrir faraldurinn
21. janúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.