Adina Pintilie

Nektin er jafnt andleg sem líkamleg

12. desember 2020

Miðaldra kona sem á erfitt með nánd, transkona með áhuga á klassískri tónlist, karlhóra, kynlífsfræðingur, fjölfatlaður maður og sköllóttur maður frá Íslandi. Þetta fólk á það helst sameiginlegt að við fáum að sjá það í allri sinni nekt í rúmensku myndinni Touch Me Not, sem vann Gullbjörninn í Berlín í febrúar. Þessi nekt er jafnt […]

Hljóðskrá ekki tengd.