Skrímsli í heimsókn! Stóra skrímslið, litla skrímslið og loðna skrímslið hittu norskar fjölskyldur um síðustu helgi þegar Adele Duus frumsýndi leikþáttinn „Monsterbesøk“ sem byggður er á samnefndri bók, eftir okkur þríeykið sem höfum í sameiningu samið bókaflokkinn um skrímslin svörtu. Leikritið var flutt utandyra og skrímslin stóðu sig með prýði, þrátt fyrir óveðrið sem gekk yfir […]
Ljóslifandi leikhús! | Monster Visit in Norway
2. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.