„Þig grunar margt saklaust fólk,“ segir Jung-an við eiginmann sinn, lögreglumanninn Hae-jun, þegar þau mæta tveim einstaklingum á förnum vegi sem bæði voru áður með stöðu grunaðra. Þarna er þó nokkuð liðið á myndina og okkur grunar að vandinn sé ekki að hann gruni mikið af saklausu fólki, frekar að hann sé ekki nógu duglegur […]