Abu Dhabi

Til varnar ferðalögum

17. júlí 2023

Menningarsmygl átti upphaflega aðallega að vera ferðablogg. Og planið er alltaf að ferðablogga meira hér. Ástæðan fyrir því að þetta þróaðist yfir í menningarblogg er kannski helst sú að ég hef ekki efni á að vera sífellt á flakki – annars væri ég örugglega sífellt á flakki. Og á dögum loftslagshamfara og kolefnisjöfnunar þurfa ferðalög […]

Hljóðskrá ekki tengd.