Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

A24

A24

DÝRIÐ með yfir 2 milljónir dollara í tekjur eftir aðra helgi í Bandaríkjunum

18. október 2021

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson heldur sínu striki vestanhafs og er nú í 9. sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi með yfir 2 milljónir dollara í tekjur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. október, 202118. október, 2021
A24

DÝRIÐ á topplista í Bandaríkjunum með yfir milljón dollara tekjur frumsýningarhelgina

11. október 2021

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson tók inn rúmlega eina milljón dollara í tekjur í Bandaríkjunum núna um frumsýningarhelgina og er í sjöunda sæti aðsóknarlistans. Myndin var frumsýnd á 583 tjöldum víðsvegar um Bandaríkin á föstudag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. október, 202111. október, 2021
A24

DÝRINU vel tekið vestanhafs

10. október 2021

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson fær gegnumgangandi góð viðbrögð gagnrýnenda í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd á tæplega 600 tjöldum víðsvegar um Bandaríkin á föstudag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. október, 202110. október, 2021
A24

DÝRIÐ frumsýnd á 600 tjöldum í Bandaríkjunum

7. október 2021

Dýrið, eða Lamb eins og hún heitir erlendis, verður sýnd á 600 tjöldum í Bandaríkjunum, en hún verður frumsýnd 8. október.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. október, 20217. október, 2021
A24

[Stikla] A24 frumsýnir DÝRIÐ í Bandaríkjunum 8. október, stikla komin út

27. júlí 2021

Bandaríska framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið A24 mun frumsýna Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson í bandarískum kvikmyndahúsum þann 8. október næstkomandi. Stikla verksins er komin út.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. júlí, 202127. júlí, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.