Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson heldur sínu striki vestanhafs og er nú í 9. sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi með yfir 2 milljónir dollara í tekjur.

DÝRIÐ með yfir 2 milljónir dollara í tekjur eftir aðra helgi í Bandaríkjunum
18. október 2021
Hljóðskrá ekki tengd.