A Love Song

Hrukkótt ástarlag

27. júlí 2022

Í hjólhýsahverfi í amerísku eyðimörkinni hittum við fyrir Faye (Dale Dickey), einbúa með hrukkur sem jafnast á við flest náttúruundur sem fyrirfinnast á amerísku sléttunum. Og framan af fylgjumst við bara með henni ganga sinna fábreyttu daglegu erinda – og stöku sinnum eiga samskipti við lesbíska parið í næsta hjólhýsi, eða póstburðarmanninn sem hún bíður […]

Hljóðskrá ekki tengd.