„Prýðilegt kynningarrit fyrir erlenda lesendur sem áhugasamir eru um íslenska kvikmyndagerð,“ segir Björn Þór Vilhjálmsson bókarýnir Víðsjár um yfirlitsritið A History of Icelandic Film eftir Kanadamanninn Steve Gravestock….
Víðsjá um A HISTORY OF ICELANDIC FILM: Gott yfirlit um íslenska kvikmyndasögu
12. apríl 2020
Hljóðskrá ekki tengd.