Napóleonsskjölin er áfram með mesta aðsókn þeirra fjögurra íslensku kvikmynda sem voru í sýningum í vikunni sem leið.
Á ferð með mömmu

NAPÓLEONSSKJÖLIN nálgast 29 þúsund gesti
Napóleonsskjölin er með mesta aðsókn þeirra fimm íslensku kvikmynda sem voru í sýningum í vikunni sem leið.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU nálgast tólf þúsund gesti
Á ferð með mömmu er áttundu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU áfram mest sótt, VILLIBRÁÐ að detta í 56 þúsund gesti
Á ferð með mömmu er sjöundu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda.

Yfir 11 þúsund hafa séð Á FERÐ MEÐ MÖMMU
Á ferð með mömmu er sjöttu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda.

Yfir tíu þúsund hafa séð Á FERÐ MEÐ MÖMMU
Á ferð með mömmu er fimmtu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU komin yfir níu þúsund gesti, VILLIBRÁÐ yfir 55 þúsund
Á ferð með mömmu er fjórðu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda. Óráð, sem frumsýnd var á föstudag, er í fjórða sæti á tekjulista FRÍSK.

Fimm íslenskar bíómyndir í sýningum
Þessa dagana eru fimm íslenskar bíómyndir sýndar í kvikmyndahúsum. Afar sjaldgæft er að svo margar kvikmyndir séu í sýningum á sama tíma.

Þröstur Leó Gunnarsson verðlaunaður á Ítalíu fyrir leik sinn í Á FERÐ MEÐ MÖMMU
Þröstur Leó Gunnarsson hlaut nú um helgina verðlaun ítölsku kvikmyndahátíðarinnar BIF&ST sem besti leikari í aðalhlutverki í kvikmynd Hilmars Oddsonar Á ferð með mömmu.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU yfir átta þúsund gesti
Á ferð með mömmu er áfram með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í vikunni sem leið.

Lestin um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Opnar á möguleikann á að vona
„Ást og væntumþykja fyrir landinu, persónunum og lífinu sjálfu,“ segir Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU nálgast sjö þúsund gesti
Á ferð með mömmu er áfram með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í vikunni sem leið.

Fréttablaðið um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Óvissuferð um heillandi hugarheim
„Sérlega áferðarfögur vegamynd sem gerist mikið til á seiðandi mörkum ímyndunar og raunveruleika,“ segir Þórarinn Þórarinsson meðal annars í Fréttablaðinu um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.

VOLAÐA LAND opnar í sjöunda sæti
Á ferð með mömmu er með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í vikunni sem leið.

NAPÓLEONSSKJÖLIN yfir 24 þúsund gesti
Napóleonsskjölin er með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í vikunni sem leið.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU seld til Bretlands, Írlands og Póllands
Fransk/breska sölufyrirtækið Alief hefur selt sýningarréttinn á kvikmyndinni Á ferð með mömmu til Bretlands og Írlands annarsvegar og Póllands hinsvegar. Myndin tekur þátt í Glasgow Film Festival sem stendur yfir.

Morgunblaðið um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Framandlegur hversdagsleiki
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson fær fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins, Jónu Grétu Hilmarsdóttur.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU opnar í fimmta sæti, VILLIBRÁÐ komin í hóp mest sóttu myndanna
Á ferð með mömmu var frumsýnd á föstudag og er í fimmta sæti eftir frumsýningarhelgina.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU komin í bíó
Sýningar hefjast í dag á kvikmynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU seld til þýskumælandi landa
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson verður dreift í þýskumælandi löndum af dreifingarfyrirtækinu Prokino Filmverleih, sem sérhæfir sig í listrænum myndum. Sýningar hefjast hér 24. febrúar.

Þessi verk eru væntanleg 2023
Von er á að minnsta kosti tíu íslenskum bíómyndum og fjórum þáttaröðum á árinu 2023.

Hilmar Oddsson um Á FERÐ MEÐ MÖMMMU: Absúrdisminn í blóðinu
Amber Wilkinson hjá Eye for Film ræddi við Hilmar Oddsson í Tallinn um mynd hans, Á ferð með mömmu.

Screen um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Skemmtilega svört kómedía og síðbúin þroskasaga
Wendy Ide hjá Screen skrifar frá Tallinn um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson, en myndin vann aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar um helgina.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlist á Tallinn Black Nights
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson hlaut aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar í gærkvöldi. Myndin hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlist Tõnu Kõrvits.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU eftir Hilmar Oddsson fær aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar
Kvikmyndin Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson hlaut í dag aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar í Eistlandi.

Önnur lofsamleg umsögn um Á FERÐ MEÐ MÖMMU frá Tallinn
„Hilmar heldur tóninum angurværum og finnur leið til að skipta frásögninni milli hversdagslegs absúrdisma og hreins súrrealisma og aftur til baka,“ segir meðal annars í umsögn Amber Wilkinson hjá Eye for Film um Á ferð með mömmu Hilmars Oddssonar, sem …

Á FERÐ MEÐ MÖMMU fær góða dóma í Tallinn
Victor Fraga, gagnrýnandi Dirty Movies, skrifar um kvikmynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu sem nú er sýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni og dregur hvergi af sér í jákvæðum lýsingarorðum.

[Stikla] Á FERÐ MEÐ MÖMMU eftir Hilmar Oddsson heimsfrumsýnd á Tallinn hátíðinni 19. nóvember
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson verður heimsfrumsýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi 19. nóvember. Frumsýning á Íslandi verður í febrúar næstkomandi.

Þessi verk eru væntanleg 2022
Von er á allt að tíu íslenskum bíómyndum og fjórum nýjum þáttaröðum á árinu 2022. Heimildamyndir í framleiðslu eru á fjórða tuginn, en óljóst hve margar koma út á árinu.