Von er á að minnsta kosti tíu íslenskum bíómyndum og fjórum þáttaröðum á árinu 2023.
Á ferð með mömmu

Hilmar Oddsson um Á FERÐ MEÐ MÖMMMU: Absúrdisminn í blóðinu
Amber Wilkinson hjá Eye for Film ræddi við Hilmar Oddsson í Tallinn um mynd hans, Á ferð með mömmu.

Screen um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Skemmtilega svört kómedía og síðbúin þroskasaga
Wendy Ide hjá Screen skrifar frá Tallinn um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson, en myndin vann aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar um helgina.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlist á Tallinn Black Nights
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson hlaut aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar í gærkvöldi. Myndin hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlist Tõnu Kõrvits.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU eftir Hilmar Oddsson fær aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar
Kvikmyndin Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson hlaut í dag aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar í Eistlandi.

Önnur lofsamleg umsögn um Á FERÐ MEÐ MÖMMU frá Tallinn
„Hilmar heldur tóninum angurværum og finnur leið til að skipta frásögninni milli hversdagslegs absúrdisma og hreins súrrealisma og aftur til baka,“ segir meðal annars í umsögn Amber Wilkinson hjá Eye for Film um Á ferð með mömmu Hilmars Oddssonar, sem …

Á FERÐ MEÐ MÖMMU fær góða dóma í Tallinn
Victor Fraga, gagnrýnandi Dirty Movies, skrifar um kvikmynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu sem nú er sýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni og dregur hvergi af sér í jákvæðum lýsingarorðum.

[Stikla] Á FERÐ MEÐ MÖMMU eftir Hilmar Oddsson heimsfrumsýnd á Tallinn hátíðinni 19. nóvember
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson verður heimsfrumsýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi 19. nóvember. Frumsýning á Íslandi verður í febrúar næstkomandi.

Þessi verk eru væntanleg 2022
Von er á allt að tíu íslenskum bíómyndum og fjórum nýjum þáttaröðum á árinu 2022. Heimildamyndir í framleiðslu eru á fjórða tuginn, en óljóst hve margar koma út á árinu.