500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu útgáfu. Þetta er hans fyrsta bók en áður hafa birst eftir hann sögur í Tímariti Máls og mennin…