Endurgreiðslur vegna sjónvarps- og kvikmyndaverkefna gætu numið 7,6 milljörðum á þessu ári. Þetta kemur fram í áhættumati fjármálaráðuneytisins sem kynnt var fyrir fjárlaganefnd Alþingis í vikunni.

Endurgreiðslur gætu numið 7,6 milljörðum á þessu ári
19. mars 2023
Hljóðskrá ekki tengd.