Þetta byrjar ágætlega. Ungar stúlkur leika sér með forneskjulegar dúkkur við ströndina og sögumaðurinn okkar, hún Helen Mirren, kveður sér hljóðs og undirstrikar gáskafullan alvarleikann – 2001 vísunin er augljós en alveg ágætlega skondin. Og svo skapaði Guð Barbie. Já, eða Mattel. En svo höldum við til Barbílands og það er eins og vera komin […]