2001

Bíómyndin sem útrýmdi kynjamisrétti

1. ágúst 2023

Þetta byrjar ágætlega. Ungar stúlkur leika sér með forneskjulegar dúkkur við ströndina og sögumaðurinn okkar, hún Helen Mirren, kveður sér hljóðs og undirstrikar gáskafullan alvarleikann – 2001 vísunin er augljós en alveg ágætlega skondin. Og svo skapaði Guð Barbie. Já, eða Mattel. En svo höldum við til Barbílands og það er eins og vera komin […]

Hljóðskrá ekki tengd.