Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá og gefið út fimm bækur á þremur árum. Barnabækurnar eru tvær: Jólasveinarannsóknin og Álfarannsóknin. Hún fylgdi svo s…