1968

Karlovy Vary 3: Þegar skriðdrekarnir komu

5. september 2021

Við sjáum svart-hvítar myndir. Af lífi, af hamingju, af sumardögum. Týndu sakleysi tíma sem aldrei koma aftur. En svo sjáum við skriðdrekana. 21. ágúst 1968 komu skriðdrekar Varsjárbandalagsins, völtuðu yfir Tékkóslóvakíu sem þá var, keyrðu inní Prag og aðrar borgir landsins og bundu endi á Vorið í Prag. Þessa sögu þekkjum við – en hálfri […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1968

Pólitískt leikhús í réttarsal

3. nóvember 2020

Við sjáum Ameríku 1968. Við fáum svipmyndir af ótal byltingarmönnum, leiðtogum hins villta vinstris í þá daga, auk þess sem teiknuð er upp snöggsoðin aldarfarslýsing – meðal annars af herkvaðningu þar sem einstakir afmælisdagar eru dregnir út eins og í öfugsnúnu lottói. Fyrir dyrum stendur landsþing Demókrata í Chicago – og þangað skal haldið að […]

Hljóðskrá ekki tengd.