Við ætlum að leggjast í landafundi um lendur myndasögunnar næstu vikurnar og skoða mannkynssögu síðustu 250 ára eða svo í gegnum nokkrar vel valdar myndasögur. Og við byrjum bókstaflega á landafundum sjálfum, á leitinni að Suðurálfu. Ástralía var einu sinni hulduland, óþekkt sunnanland. Meira en þúsund árum áður en vestrænir menn fundu Ástralíu voru uppi […]