Eitt eilífðar smáblóm … Ef ég nú hugsa mig um, þá er ég sjaldan í einhverri meiriháttar þjóð-hátíðarstemmingu á 17. júní. Mér finnst dagurinn hátíðlegur en ég hef eiginlega alla tíð forðast mannmargar þjóðar-samkundur á þessum degi. Langar ekkert sérstaklega til þess að pulsa mig upp með þjóðinni og hef aldrei farið í skrúðgöngu, til […]
17. júní

Gleðilegan 17. júní!
17. júní 2021
Nú er 17. júní, fæðingardagur Jóns Sigurðssonar, sem stundum er kallaður forseti en var aldrei forseti Íslands. Yfirleitt er mikið húllumhæ um borg og bí. Nú verður dagskránni breytt ansi víða enda mega aðeins 300 manns koma saman. Þrátt fyrir … Lestu meira
The post Gleðilegan 17. júní! appeared first on ullendullen.is.
Hljóðskrá ekki tengd.