101 Reykjavík

Sálin og hrunið, sveitin og geðveikrahælið

10. maí 2021

Alma. Alma þýðir Sálin. Eða Heimurinn. Eftir því í hvaða tungumál þú sækir orðsifjarnar. Alma er mynd um manneskju í leit að rótum, rótum sem aðrir reyna að slíta hana frá. Alma er brotin sál, tvístruð sál á réttargeðdeild. Þessi fyrsta mynd Kristínar Jóhannesdóttur í 29 ár byrjar á ólíklegum stað fyrir íslenska mynd – […]

Hljóðskrá ekki tengd.
101 Reykjavík

Landnám Reykjavíkur, tortíming Reykjavíkur

20. janúar 2021

Steinar Bragi virðist heillaður af götum Reykjavíkur. Hann er kortagerðarmaður í hjáverkum – bæði í Áhyggjudúkkum og núna í Trufluninni eru birt ýmist kort af miðbæ Reykjavíkur og einstaka götuheiti skipta lykilmáli í textanum, það er ára yfir þeim, sem vitrast fólki vafalaust á misjafnan hátt eftir því hvernig það þekkir borgina. Og ófá kaflaheiti […]

Hljóðskrá ekki tengd.