Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í varðhaldi núna Þýðing Victoriu Bakshina úr rússnesku Heimild: Meduza, sjálfstætt starfandi miðill Frá upphafi stríðsins hafa mótmæli reglulega verið …
Author: Victoria Bakshina
„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak
Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broc…
Einlægur stöðugleiki á þessum fordæmalausu tímum
Við lesum ennþá höfum lokað inni orð sem gagnast fáum orðið fellur framaf tungunni fellur ofaní hyldýpið þar sem ránfiskar svamla um og niðrí myrkrinu má sjálfsagt finna tilgang. bls. 28, Orð, ekkert nema orð Bubbi er sannarlega menningartákn Íslands. …
Topp-5 rússneskra hinsegin bókmennta
Fyrirtæki og útgefendur hafa tekið eftir hinsegin markhópnum fyrir ekki svo löngu síðan, seint á áttunda áratug og snemma á níunda áratug tuttugustu aldar. Mannréttindahreyfingin og alnæmisfaraldurinn hafa skapað ákveðið samfélag innan samfélagsins, þa…