Tepruskapur skaðar

7. desember 2021

Tepruskapur í kynferðismálum er skaðlegur fyrir samfélagið. Líka fyrir börnin.Ég fullyrði að það hefur aldrei neinn tekið skaða af að fá hvolpavitið snemma. Spyrjið hvern sem er, sem hefur alist upp í sveit.Hitt er verra, að fá ekki að kynnast kynferði…

Hljóðskrá ekki tengd.

Um málfrelsi

26. október 2021

Málfrelsi þýðir að ríkið refsi okkur ekki fyrir að tjá skoðanir okkar. Það þýðir ekki að það megi segja hvað sem er hvar sem er.Málfrelsi eru þegar settar skorður í lögum og víðar, meðal annars bann við hatursorðræðu. En hvað er hatursorðræða annars? Þ…

Hljóðskrá ekki tengd.

Fólk en ekki flokka

12. október 2021

Þið sem hafið undanfarið hneykslast á því að Birgir Þórarinsson hætti í Miðflokknum og gekk í Sjálfstæðisflokkinn, — og þið sem hafið undanfarið talað um að þið viljið kjósa „fólk en ekki flokka“ — stalðrið þið nú aðeins við: Ef þið viljið „fólk en e…

Hljóðskrá ekki tengd.

Afsakanir kjósenda

21. september 2021

Versta sóunin á atkvæði er að kjósa fólk sem segir eitt en gerir annað.Eins og vinstrimenn sem sögðust fyrir fjórum árum ætla að „kjósa taktískt í þetta sinn“, héldu að þeir hljómuðu ógurlega gáfulega og kusu síðan VG til að „sóa ekki atkvæði sínu“. Þe…

Hljóðskrá ekki tengd.