Flekkusteinn í Flekkuvík á VatnsleysuströndGatnöf við Bakkahöfða, nærri HúsavíkBragi spreytir sig við steininn í Rauðanesi, sem Skallagrímur Kveldúlfsson sótti út í Miðfjarðarsker í Borgarfirði, og þurfti fjóra þræla til að lyfta honum. Bragi snaraði a…
Author: Vésteinn Valgarðsson

Stólaleikur húsnæðisskorts
Það er stundum sagt að skortur sé nauðsynlegur til að verðmyndun sé eðlileg. Það er auðvitað bull, því það er hægt bara að reikna út uppsafnaða vinnu sem er á bak við vöru eða þjónustu.En þetta er ekki „bara“ bull. Þetta er hættulegt bull. Að minnsta k…

Óþolandi troðningur í Keflavík
Ég för til London í nóvember. Við heimkomu lentum við í svakalegri örtröð á Keflavíkurflugvelli. Ég þurfti meðal annars að beita miklum þjósti til að ekki væri ruðst fram fyrir okkur í fáránlegri biðröð.Athugið þetta: Biðröð sem hlykkjast um allan komu…

Þrá eftir einsleitu samfélagi?
Ég sá um daginn barna-jólamynd sem sýnist gerast í evrópsku þorpi í gamla daga, kannski 19. öld. Þar var a.m.k. eitt barnið svart. Væntanlega til að láta evrópskum börnum í nútímanum, sem eru að einhverju leyti ættuð frá öðrum heimsálfum, ekki finnast …

Eitt ár af bloggi
Núna er ég búinn að blogga vikulega í eitt ár. Þetta er tilraun til að endurlífga bloggið mitt sem miðil, og ég er sáttur við hvernig það gengur. Þannig að ég held áfram að sinni.

Styrkja, ekki sprengja
Ég styrki björgunarsveitirnar beint. En flugelda kaupi ég ekki af þeim og er reyndar þeirrar skoðunar að það ætti ekki að leyfa alla þessa flugeldasölu og -notkun.Ég er eins og aðrar skepnur með það, að ég fælist sprengingar. Stressast allur upp. Ég er…

Satt, skáldað og logið
Ef maður vill fara varlega ætti maður eiginlega ekki að segja brandara. Ef brandarinn er á kostnað forréttindakarls, þá er það svo dæmigert og gerir konur ósýnilegar, eða aðra minnipoka- eða jaðarsetta.Nú, og svo er það gagnrýnin um að karlkyns rithöfu…

Grímuleysi í Bretlandi
Ég fór til Bretlands um daginn. Var nokkra daga í London. Það var sláandi hvað grímunotkun er lítil hjá almenningi þar. Í verslunum og á veitingastöðum er varla neinn með grímu, hvorki kúnnar né starfsfólk. Í mannhafi fjölfarinna veralunargatna sást ek…

Tepruskapur skaðar
Tepruskapur í kynferðismálum er skaðlegur fyrir samfélagið. Líka fyrir börnin.Ég fullyrði að það hefur aldrei neinn tekið skaða af að fá hvolpavitið snemma. Spyrjið hvern sem er, sem hefur alist upp í sveit.Hitt er verra, að fá ekki að kynnast kynferði…

Verðfall í fordæmalausri eftirspurn
Fyrir nokkrum árum kom frétt eitt haustið um það vandamál að hér á landi væri til allt of mikið af lambakjöti. Ekkert hagkerfi annað en kapítalismi gæti kallað það vandamál. Og sama haust kom frétt um skort á lambakjöti. Sama haust!Svona burtséð frá co…

Hneyksli þvert yfir Ölfusá
Það var frétt í gærkvöldi um fyrirhugaða nýja brú yfir Ölfusá. Framkvæmdin verður svokölluð PPP. Það stendur fyrir Public-Private Partnership. Það þýðir langtíma-hagsmunasamband opinberra aðilja við einkaaðilja, eða með öðrum orðum auðvaldið.Svona brú …

Leigið bara árnar
Þessi ríki Breti sem er að kaupa upp jarðir á Íslendi, að sögn til að vernda villtan lax, er að vonum umdeildur. Það hlýtur bara að vera hindrun fyrir hann. Ætli þetta snúist um eitthvað meira en að vernda lax? Því ef það er það sem þetta snýst um hjá …

Stríð fólksins
Valdaránið í Mjanmar? Kommúnistaflokkur Burma lýsir yfir stríði fólksins.

Sameining sveitarfélaga
Það er mikið talað um sameiningu sveitarfélaga og sjaldan á neikvæðum nótum í opinberri umræðu. Þó heyrir maður hvaðanæva að um neikvæða upplifun íbúa minni sveitarfélaga, sem sameinuðust stærri. Aðallega niðurskurð á þjónustu. Ætli það sé þessi hagkvæ…

Um málfrelsi
Málfrelsi þýðir að ríkið refsi okkur ekki fyrir að tjá skoðanir okkar. Það þýðir ekki að það megi segja hvað sem er hvar sem er.Málfrelsi eru þegar settar skorður í lögum og víðar, meðal annars bann við hatursorðræðu. En hvað er hatursorðræða annars? Þ…

Hvað með að banna kaþólsku kirkjuna?
Í lögum um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög er sagt að ekki megi „fremja neitt sem er gagnstætt góðu siðferði og allsherjarreglu“. Nú get ég ekki skilgreint hvað það er, en að nauðga börnum er að minnsta kosti langt fyrir utan það. 216.000 í Frakkla…

Fólk en ekki flokka
Þið sem hafið undanfarið hneykslast á því að Birgir Þórarinsson hætti í Miðflokknum og gekk í Sjálfstæðisflokkinn, — og þið sem hafið undanfarið talað um að þið viljið kjósa „fólk en ekki flokka“ — stalðrið þið nú aðeins við: Ef þið viljið „fólk en e…

Textaðar sjónvarpsfréttir
Þegar RÚV flytur fréttir um heyrnarlausa, þá eru þær hafðar textaðar. Væntanlega til þess að heyrnarlausir geti fylgst með þeim. Ekkert um okkur án okkar og þannig.En hei, dettur engum í hug að heyrnarlausir gætu haft áhuga á fréttum um eitthvað annað …

Efni sem breyta tilfinningunum
Það var einn félagi minn sem var svo þunglyndur að hann leitaði til geðlæknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. Hann byrjaði að taka lyfið en hætti því eftir nokkra daga. Sagðist ekki kunna við að vera að taka inn eitthvert efni sem breytti tilfinning…

Afsakanir kjósenda
Versta sóunin á atkvæði er að kjósa fólk sem segir eitt en gerir annað.Eins og vinstrimenn sem sögðust fyrir fjórum árum ætla að „kjósa taktískt í þetta sinn“, héldu að þeir hljómuðu ógurlega gáfulega og kusu síðan VG til að „sóa ekki atkvæði sínu“. Þe…

Of hófsamar viðvaranir
Maður heyrir stundum forstjóra Landspítalans segja að nú sé ástandið komið „að hættumörkum“, þótt allir sem vinna á gólfinu á Landspítalanum — og flestir aðrir líka — viti að það er löngu komið yfir þessi hættumörk, að spítalinn er að molna og mygla …

Stjórnmálahreyfing sem minnir á sértrúarflokk
Pólitísk skyldleikaræktun leiðir til pólitískrar úrkynjunar.Það er engum hollt að lesa bara það sem hann er sammála eða trúir. Eins og bókstafstrúarmaðurinn sem les ekkert nema það sem aðrir bókstafstrúarmenn skrifa. Ef hin hliðin er bara bull, þá er s…

Niður með þá alla!
Niður með síðustu ríkisstjórn!Niður með núverandi ríkisstjórn!Og niður með næstu ríkisstjórn!

Ósannmæli um kommúnista
Þegar kommúnisminn er annars vegar, fara tilfinningar fólks svo á flug að fáir njóta sannmælis sem lenda þar á milli. Dæmi: Trotskí. Hann tapaði slagnum um Sovétríkin. Hann og sigurvegarinn (Stalín) voru erkióvinir. Stalín var líka (réttilega) erkióvin…

Ráðherrabílar og strætó…
Sósíalistaflokkur Íslands hefur gefið út að það eigi að afnema ráðherrabíla. Þetta er yfirborðslegt loforð og auk þess ekkert framsækið; ráðherrar hafa auðvitað ekki einkabílstjóra fyrst og fremst út af snobbi, heldur til þess að geta unnið í bílnum, t…

Bloggið lifi
Einn af kostunum við það að blogga, er að maður hefur frið fyrir síbyljunni á Facebook. Það er nú ljóta fyrirbærið.Af hverju eru annars ekki gefin út nein almennileg dagblöð lengur? Ég ætla að voga mér að halda því fram, að það hafi verið til ills að h…

"Vel að vígi"
Það er svei mér gleðilegt ef Ísland „stendur vel að vígi“ ef heimurinn hrynur. Ég hlakka til að geta boðið hálfum milljarði manns hæli hér.

Taktísk afglöp
Allt þetta fólk sem hélt að það hljómaði svo gáfað þegar það sagðist að vísu styðja stefnu Alþýðufylkingarinnar, en ætla „að kjósa taktískt í þetta skipti“ og kaus svo VG (eða Pírata) … það hljómaði ekkert gáfað. Það lét bara lokka sig til að gefa tæ…

Aldur og kyn í pólitík
Tilraun Miðflokksins til að breyta ásýnd sinni er óvenju skýrt dæmi um staðreynd sem mörgum yfirsést:Pólitíkin skiptir meira máli en aldur og typpafjöldi.Furðulegt hvað margir skilja ekki þetta einfalda aðalatriði. Vond pólitík batnar ekki við það að u…

Geðheilsuvandamálið sem einnig er byggðastefna
Ég hef oft sagt að húsnæðismálin á höfuðborgarsvæðinu séu stærsta geðheilsuvandamál þjóðarinnar. Pólitískt ákveðinn lóðaskortur gerir skort á íbúðarhúsnæði, sem spennir verðið upp eins og hægt er. Skuggalegur fjöldi heimilislausra segir ekki nema hluta…