Fólk en ekki flokka

12. október 2021

Þið sem hafið undanfarið hneykslast á því að Birgir Þórarinsson hætti í Miðflokknum og gekk í Sjálfstæðisflokkinn, — og þið sem hafið undanfarið talað um að þið viljið kjósa „fólk en ekki flokka“ — stalðrið þið nú aðeins við: Ef þið viljið „fólk en e…

Hljóðskrá ekki tengd.

Afsakanir kjósenda

21. september 2021

Versta sóunin á atkvæði er að kjósa fólk sem segir eitt en gerir annað.Eins og vinstrimenn sem sögðust fyrir fjórum árum ætla að „kjósa taktískt í þetta sinn“, héldu að þeir hljómuðu ógurlega gáfulega og kusu síðan VG til að „sóa ekki atkvæði sínu“. Þe…

Hljóðskrá ekki tengd.

Lágmarksstærð

22. júní 2021

Lög um lágmarksstærð sveitarfélaga eru með verri hugmyndum sem ég hef heyrt, fyrir hinar dreifðu byggðir. Það er jafnvitlaust og lög um lágmarksstærð þjóðríkja, sem mundu skikka Ísland til að sameinast Noregi.Þið spyrjið kannski af hverju. Vegna þess a…

Hljóðskrá ekki tengd.