Einar bróðir átti kött sem hét Pamína. Hún var afburðaflottur köttur, greind, hugrökk og hraust. Við gáfumMynd úr einkasafni köttunum auðvitað alltaf jólagjafir svo að þeir gætu fagnað fæðingu jólasveinanna með okkur.Einu sinni tók ég harðfisk og pakka…
Author: Vésteinn Valgarðsson

Síðasta sumar hitti ég á óskastundina
Síðasta sumar var ég, einu sinni sem oftar, í vinnunni. Sjónvarpið var í gangi, stillt á Stöð tvö, og það rúllaði einhver auglýsing um dagskrána framundan. Klippt á nokkurra sekúndubrota fresti.Bjartmar GuðlaussonMynd: Ismus.isVið sátum tveir, sjúkling…

Áramót á Tjarnargötu 3C
Indriði Einarsson (1851-1939), rithöfundur og endurskoðandi (revisor), var langalangafi minn. Amma mín Jórunn (1918-2017) mundi afa sinn vel og er þetta einn af þeim strengjum sem ég þykist upplifa óslitinn aftur á miðja nítjándu öld.Indriði EinarssonI…

Innanlandsferðirnar
Eg hef undanfarin ár ferðast af kappi innanlands. Sumarið 2018 tók ég fyrir byggðir Suðurlands og 2019 Vesturlands. Það var mjög margt sem ég komst ekki yfir, en líka mjög margt sem ég náði að skoða. Í ár er fókusinn á Norðurland. Og 2021 æt…

Ung var ég Njáli gefin
Ég hef verið byltingarsinni mestallan fullorðinsaldur minn og hef frekar lítið skipt mér af borgaralegum stjórnmálum sem slíkum, enda hef ég lítinn áhuga á þeim. Þátttaka mín í stjórnmálum var enda ekki á þeim forsendum, heldur að koma málstað sósíalis…

Enginn sameiginlegur vettvangur
Ég hef oft upplifað það, þegar ég kem til útlanda, að kaupa dagblað og verða alveg gáttaður á því hvað er margt merkilegt í því. Svo margt að ég næ ekki að lesa það allt þann daginn, og enda með að hafa það með mér heim til að lesa betur seinna. Þannig…

Ný bloggveita
Óli Gneisti vill auka veg bloggsins. Ég er sammála honum. Í þessu skyni hefur hann sett upp nýja bloggveitu. Fylgist með: http://blogg.kistan.is/ og verið með í endurreisn bloggsins. Niður með auðvaldið, lifi fólkið!

Gleðilegt sumar … í skugga asnans
Alveg er Facebook að gera mig gráhærðan. Mér kemur í hug hvað Jón Vídalín hefur eftir gríska ræðuskörungnum Demosþenesi: Þegar ég held ræðu um skugga asnans, leggja allir við hlustir. En þegar ég held ræðu um þarfir borgríkisins, þá loka allir eyrunum….
Meira grúsk, minna digital
Mikið skelfing getur Facebook verið þreytandi. Og tímafrekt. Það eru tvö ár síðan ég byrjaði þar og þetta helvíti gleypir dýrmæta tímann minn. Um mánaðamótin ætla ég að eyða Facebook-appinu úr símanum mínum. Snjallsíminn fer reyndar að komast á síðasta…
af gekk og kjötið af knjánum
Nú leika þeir, og hefur Þorgrímur ekki við, felldi Gísli hann og bar út knöttinn. Þá vill Gísli taka knöttinn, en Þorgrímur heldur honum og lætur hann eigi því ná. Þá fellir Gísli svo hart Þorgrím, svo að hann hafði ekki við og af gekk skinnið af knúun…

Hátíðarræða flutt í Iðnó á byltingarafmælinu 7. nóvember 2017
Góðir gestir,í dag eru 100 ár frá Októberbyltingunni. Í dag, og þessa dagana, kemur fólk saman um víða veröld og fagnar líkt og við. Við erum ekki komin saman til að biðjast afsökunar, heldur til að fagna sigrum! Við getum öll haldið upp á þetta afmæli…
Októberbyltingin 100 ára
Hátíðarfundur í Iðnó þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20Pólitísk menningardagskrá í boði Alþýðufylkingarinnar, MFÍK, MÍR og Sósíalistaflokks ÍslandsAðgangur ókeypis, en frjálsum framlögum safnað á staðnum.Fyrir 100 árum var Rússland í djúpri alhliða …
AÐ LOKNUM KOSNINGUM — HELDUR BARÁTTAN ÁFRAM
Það væri tilgerðarlegt að láta eins og ég væri ánægður með atkvæðafjölda Alþýðufylkingarinnar í fyrradag. En reyndar er ég alls ekki sleginn heldur. Eins og margkom fram í kosningabaráttunni, vinnast sigrar alþýðunnar ekki með atkvæðafjölda heldur í fj…
Alþýðufylkingin: kosningabaráttan í algleymingi
Ég hef lítið skrifað hér undanfarið. Bloggið er víst á undanhaldi, eins og svo margt annað, eftir að Facebook kom og ruddi borðið.Þið sem þetta lesið eruð víst flest á Facebook. Ég er kominn þangað og mun lítið blogga hér í framtíðinni.Skoðið vefrit Al…
Ný heimasíða Alþýðufylkingarinnar
Alþýðufylkingin er komin með nýja heimasíðu:https://www.althydufylkingin.is/Komið og skoðið, deilið, lækið!
Ég er byrjaður á Facebook
Ég ákvað sl. föstudag loksins að láta undan tímans þunga straumi, og skrá mig á Facebook. Þar hafði ég aldrei verið skráður áður. Aðalástæðan fyrir því að ég skráði mig ekki fyrr en að ég veit vel hvílíkur tímaþjófur þetta er. Ég hef líka gefið því gau…
Ókeypis inn í Kerið í Grímsnesi
Ég fór um daginn og heimsótti Kerið í Grímsnesi. Var undir það búinn að reynt yrði að rukka mig ólöglega fyrir aðgang og ætlaði að neita að gera það. Svo gekk ég bara inn og enginn reyndi að rukka mig. Gekk um allt (þó innan merktra göngustíga) þangað …
Þorvaldur í Morgunútvarpinu
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, var í Morgunútvarpi Rásar tvö á dögunum, viðtal við hann hefst á mínútu 23:26.
Þórarinn skrifar um loftárásir á Sýrland
Þórarinn Hjartarson sagnfræðingur og stálsmiður á Akureyri skrifar á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar: Fordæmum nýjustu árás Bandaríkjanna á Sýrland! Ætli íslenska friðarhreyfingin eigi eftir að reka af sér slyðruorðið?

Væri hægt að setja lög á útgerðarmenn?
Maður sér stundum talað um hvort eigi að setja lög á verkfall sjómanna. Svei þeim ólánsmanni sem gerir það. Það væri nær að setja lög á útgerðarmenn, bæði til að banna verkbann þeirra á vélstjóra og einnig til að skikka þá til að ganga að kröfum sjóman…

Í „lýðræðislegum" kosningum?
Óli Björn Kárason, Halldór Jónsson o.fl. hafa undanfarið mótmælt því að talað sé um Donald Trump sem fasista. Bæði vegna þess að fasismi eigi sér ekki stað í raunveruleikanum, og vegna þess að Trump hafi verið kosinn í lýðræðislegum kosningum, en það e…
Díalektísk "messa" um uppeldismál — síðdegis í dag (þriðjudag)
DíaMat heldur díalektíska “messu” þriðjudaginn 7. febrúar kl. 17:00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar).Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskylduráðgjafi hefur framsögu:Ólafur Grétar GunnarssonFögnum breytingum og styðjum hvert annaðVerðandi for…
Í kvöld: Opinn fundur um verkalýðsráðstefnuna í Mumbai
Frá heimsráðstefnunni í Mumbai gegn stríði, arðráni og óöryggri vinnu sem haldin var 18.-20. nóvember 2016Opinn fundur þar sem kynnt verður nýafstaðin alþjóðaráðstefna í Mumbai á Indlandi. Þar komu saman fulltrúar hundruða verkalýðsfélaga og stjórnmála…
Þingreynsla og typpi
Af forsíðu Fréttablaðsins í dag (sjá frétt):Eins og áður hefur komið fram liggur ekki í augum uppi hvaða konur Sjálfstæðisflokkurinn skipar í ríkisstjórn en eini kvenkynsoddviti flokksins, Ólöf Nordal, hefur átt við veikindi að stríða. Þær konur sem sk…
Grunnskólakennarar: óþolandi staða
Það var í gær haft eftir Láru V. Júlíusdóttur lögfræðingi að grunnskólakennarar hefðu líkast til brotið lög með því að ganga út í gær. Næsta spurning hlýtur að vera: Og hvað með það? Hvað ætlar sveitarfélögin að gera í því þegar starfsstéttin er að hru…
DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju
Ég tilkynni stoltur að DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju hefur verið samþykkt og skráð hjá yfirvöldum sem lífsskoðunarfélag. Það þýðir að fólk sem aðhyllist díalektíska efnishyggju á sitt eigið félag, sinn eigin vettvang, til að ræða og s…
Þess vegna eigið þið að fara og kjósa Alþýðufylkinguna í dag
Alþýðufylkingin boðar jöfnuð og félagslegt réttlæti, fullveldi og velferð og hefur skýra sýn á hvernig þessum markmiðum verði náð: Með félagsvæðingu. Með því að félagsvæða fjármálakerfið (banka, lífeyrissjóði og tryggingafélög) og reka það sem samfélag…
Hverjum treystir þú?
Auglýsingaherferð VG “Hverjum treystir þú?” byggist greinilega á einhverri markaðskönnun á trausti og kjörþokka. Hún er ómálefnaleg, eins og reyndar auglýsingaherferðir VG hafa oft verið áður. Nægir þar að rifja upp slagorðið, ef slagorð skyldi kalla: …
Íslenska þjóðfylkingin afneitar hlýnun af mannavöldum
Á Rás2 í gærkvöldi mættust oddvitað allra framboðanna í Reykjavíkurkjördæmi norður í útvarpssal. Ég var talsmaður Alþýðufylkingarinnar. Harla ánægður með þáttinn.Eftirtekt vakti — já, hlátur í salnum — að talsmaður Íslensku þjóðfylkingarinnar sagðist…
Offramboð á hægriflokkum
Í útvarpssal í gær voru viðstaddir, sem sjálfir álitu sig talsmenn vinstriflokkar, spurðir út í muninn á sínum flokki og hinum vinstriflokkunum. Þar svöruðu talsmenn beggja flokkanna sem kenna sig við vinstri: Katrín Jakobsdóttir fyrir VG og ég fyrir A…